Wednesday, January 19, 2011

Indland ferdin min

jaja ta er komid ad tvi fyrsta bloggi ferdarinna minnar her i indlandi. eg er buin ad vera i ruma viku a ferdalagi.
Avintyris mitt byrjadi tann 10. januar 2011 ad eg lagdi af stad fra Hvolsvelli med henni mommu en ferdinni var heitid til Reykjavikur tar sem atti ad klara ad utretta fyrir ferdalagid og sidan skreppa stutt til keflavikur ad kvedja ommu Anna. spenningurinn leyndi ser ekki i mer endnda adleggja af stad i tveggja manada erd til indlands og kenea i sjalfbodalidastarf.
Bjarmi var svo frabar ad leyfa mer og mommu ad gista i nyju ibudini sinni i hafnafirdinum um nottina.

11. Januar 2011
Dagurinn loksins runninn upp ferdalagi[ inni a vit avintyranna er ad hefjast. tad hofst reyndar md stuttum fundi nidri i Multikulti tar sem vid krakkanir hittumst og forum yfir hitt og tetta fyrir ferdalagid. tar komust vid t.d af tvi ad Edda ver ekki buin ad pakka fyrir ferdina :O en hun reddar tvi eins og vanalega. Stuttu seinna var eg asamt Halldoru komnar heim til Bjarma og a leid ut a flugvoll med mommu. Komid var a flugvollin og bakpokin tjekkadur inni flug til london. Alltof seit ad hatta vid nuna :) hehe Pabbi hitti mig og mommu a flugvelinum til ad kvedja mig en sidan fylgdu /au mer alla ta leid sem tau mattu fara. Tott ad spennigurinn fyrir ferdinni hafi verid mikill fanst mer ekki audvelt ad kveda en tad gerir tad svo gaman ad koma heim aftur. Smatt og smatt foru krakkanir at tynast inna flugvoll svo um 4 leytid voru allir komuiir saman og skodandi i Elko kaupandi myndavelar eda myndavelakort i minu tilviki 8 Gigabata minnislykil sem eg attla ad geyma myndinar minar inna.
kl 5. var tok svo flugvelin af stad fra keflavik og stefnan tekin London tar ssem gist var fyrsta kveldid. Sma vesen kom upp tegar vid fengum tar frettir ad hotelid sem vid attum ad vera a hafdi gert mistok og turftum vid af fa nytt hotel. Allt gekk vel ad lokum og tad sem atti ad vera 10 min ganga fra bus stoppinu vard af rumum klukkutima.
Kvoldmaturinn tennan daginn var dominios pizza sem vid snaddum inni eiu af herberjunum allir 9 saman. tetta var kosy kvold en farid var agatlega snemma ad sofa tvi ad langt ferdalag var fyrir hondum eda
6 timar i flugvel til kuwait. sem vid millilentum
bedid i kuwait i 4 tima og svo var einhver seinkun.
sidan 3.5 timar i flugvel fra kuwait til bombay tar sem vid bidum i ruma 8 til 9 tima a flugvellinum.
efttir innanlandsflugi til Channai  sem var 1,45 min.
Eftir tettaferdalag var svo um klukkutima bilferd inna hotel.
Flugid til kuwait var bara gott en alveg ofbodslega langt. tegar komid var til kuwait fans m'er eg vera eins og lent inni frettatimanum enda komin til arabalands tar gegu menn um i hvitum kirtlum med klut um hausinn . Ekki ad tad hafi verid neitt slamt. Fyrsta shjokk ferdarinnar kom tarna en tad var wc adstadan en klosett var tar en lika holur eg var ekki alveg ad meika tad. Til ad stitta okkur stundir a flugvellinum i Kuwait akvadum vid ad spila og spjalla, shjoppudum eitthvad salgati. Sidan var tad ad fara i flug til Bombay en um 1.5 tima seinkun var a tvi flugi. tegar komid var i flugvelina var komid ser fyrir og reynta ad sofa eitthvad enda lagt ferdalag af hondum og enn ekki halfnud a komustad. Lent var i bombay og vid forum i tjekk og alles turftum ad sita undir alsvkonmar spurningum hvad vid varum ad gera og fara. En nuna var um 8 til 10 tima bid eftir i bombay. forum vid med rutu a um flugvollin sem slumdog milloner var tekin og saum slommid sem hun var tekin i. sma shjokk tar. sidan var bra hangid og bordadur einhver samloka og reynt ad sofa til ad stytta bidina. En hun kom a leidarenda og vi settumst uppi enn eina flugvelina til Channai sem er held barasta ad eg hafi rotast i i flugvelinni allavega svona klukkutima ur treytu. Ferdalagid tok a i flugi en nuna er eg bara rett halfnud eg a enn eftirt 9 tima lestarferd daginn eftir med naturlest. Jhonn tok na moti okku a flugvellinum i Channai Indall madur sem er alltaf skail borsandi og til ad hjalpa. Hann for med okkur i litilli rutu a hotelid og svo ut ad borda. eg akvad af fa mer kjutling en hann var alveg vel kridddur en ekkert a midand vid sutpuna sem var i forrett vaaaaaa eg nanast veit ekki hvad hun var svo sterk.... sidan var farid uppa hotel og reyndt ad hvilast sem gekk tvi midur ekki vel eg gat einganvegin sofnad. Vid stelpunar svafum allar saman undir einu moskitoneti vaaa tad er fyndid vorum 4 saman undir tvi og lagum a tveim og halfu rumi saman i kos. en samt var nog af rumum.
14/ Januar.
'Eg er stodd i Channai en tar skiptist hopurin upp i fyrsta skipti eg,herdis og arni erum a leid med naturlest paramakudi svo adeins meir i klukkutuma meir rutuferd en a stulknaheimili i Mudukulathoor. En tar vorum vid i 4 daga ad hjalpa til a heimilinu adalega ta ad lkeika vid stelpunar.
Lestarferdin gekk vel og fengum vid tess yndislegu fjolskyldu med okkur i bas. en 6 rum voru i hverjumn bas. klosettid i lestinni var hola sem leiddi nidur a teinana haha svo tad var frekar erfitt ad nota tad enda lyktin ekki god. eftir sirka 3 ti,a io lesitni nakvadum vid ad leggja okkur og tad gekk alveg furdulega vel nema ad mer fannst magin a mer vera ut um alt upp og nidur vegna tess af lestin var a ferd. svona eins og tegar madur semfur i bil liggjadi.  lestin ladgi af stad kl 5 og um 11timum sidar var komid a afangastad eftir 9 tim,a lestarferd, 45 mina bi[ a rutustoppustod og svo 60 min rutuferd fra pharamakudi til mudukulathor eda um 4 am. tar vorum vid bedin um af koma innfyrir gefnar bambusmottur og bein um ad fara sofa. ekki sofnadi eg mikid ta en for a fatur um 6.30 og sa ta stelpuhopin sem mer er farid ad tikja svo vant um i dyrsta sinn 15. januar er nyarsdagur i tamilska ti\matalinu svo ad tad var happy pongal nyardagur hja teim. Tad var bud ad mala me[ marglitum sandi a sandinn fyrir utan heimilid alskona r myndir sem stod a happy pongl sem er gledilegt nyar. Tennan morgun kenndum vid stelpunum erm eru 13 til 15 talsins leiki t.d grisinn i midjunni. 1.2.3.4.5 dimma limm, hofudherdar hne og tar asamt fleyru. morgunmatur er kl 10.00 en altaf a morgnana fengum vid te nammi namm.
Stulknaheimildid er minadarleysingha heimili fyrir stelpur sem eiga einga eda einstadaforeldra. Tar eru a aldrinum 4 til 14 ara. STelpa sem er 25 'ara a hemikid eda rekur tad med hjalp hjona sem eru svo yndsleg. Tad gerdist svo margt 'a tessu heimili sem eg gati skrifad um her en. Adalega var eg ad hj'alpa til vid ad passa stelpunar, leika vid tair., hj'alpa til vi[ heim,ilkistorf eda kenna. Vid kenndum teim hofud herdar hne og tari a ensku reyndar og slo tad alveg rakilega i gegn. fyrstadagiinn var eins og framm hefur klomid ny'arsdagur svo ad hatidarhold voru. um kvoldid var fard forn til heidur uppskerunni. tad var gaman ad fylgjast med hvernig hun for fram. og fengum vid ad profa lika. sidan var bordadur banani, sait hringrjon og kokoshneta. Daginn eftir vorum vid ad kenna stelpunum ensku og leika vid tair asammt tvi ad tar fengu af gera i harid a okkur herdisi.. 'A medan 'a dvolinni tarna stod var farid med okkur i verslunarleidangur til ad kaupa shari en td er tad sem indverskarkonur kldast tad var erfitt val og mikill valjvidi hja mer ummm er tad eitthvad nytt..... sidan var farid til saumakomnu sem saumadi shari 'a okur og kom med tad daginn eftir til matunar.


Tar sem innternet timinn minn er ad verda utrunnin ve\reg ad klara ad skrifa tetta blogg seinna en eg bendi a bloggid hennar Herdisar sem er www.herdisgunnarsdottir@blogspot.com eda herdisgunnars@blogspot.com,

en tanad til nast skemmtid ykkur ,
kv. Harpa

1 comment:

  1. Vá, rosalega gaman að lesa þetta hjá þér! Þetta er mikið ævintýri....hlakka til að lesa næstu færslu.

    Gangi þér vel :)

    Þín vinkona, Sóley Linda

    ReplyDelete