Thursday, January 27, 2011

Indland 2

jaja svoltid langt sidan eg komst i tolvu sidast til ad blogga og eg klaradi ekki einusinni ta. En sidast var eg i Madurai ad blogga margt og mikid hefur sked sidan ta. Daginn eftir ad eg bloggadi var frid i skodunarferd um Madurai og vid hopurinn saum eitt af tiu undrum veraldar en tad er hof i sem er med mikid Af stittum a tad hefur 4 turna sem snua allir i hofud attinar fjorar. tetta hof heitir Shree Meenakshi temple og er afskaplega fallegt, ekki fengum vid ad fara inn ad skoda tad tar sem helgidagur var og eihver hadtidarhold voru i borginni. Gengi var  krongum hofid posad a nokkrum myndum i tessum svakalega hita en okkur var tilkynnt ad um 34 gradur.... vaaa. eitt okklaband var keypt og postkort en tar sem eg fynn ekki postkassa get eg ekki sent tau en eg er buin ad skrifa.... Eftir af heimsokninii i hofid lauk var farid ad skoda holl sem er flott og skodudum vid adalega safn sem var inni i fyrrim badherbergi drottningarinnar en eg vari ekki a moti tvo ad hfa badhusid... herbergid mitt jafn stort og sundlaugina heima a hvolsvelli. en konginum var ekki hleyft tangad inn. Sidan var haldid heim a leyd og reynt ad fynna eitthad ad borda en fyrir valinu var vestrann stadur eg hef sjaldan verid fyrir jafn mikklum vonbrygdum med mat a avinni en fyrkurinn var eins og blad hann var svo /unnur og /ur og franskarnar vorui 5 talsins en eg pantadi mer fisk og franskar....
Um kvoldid  nadum vid mer merkileg heitum ad troda okkur 11 saman i auto sem er littlir gulir bilar a 3 hjolum en ta vorum vid ad fara ad skoda eitthvad hof sem er a vatni einu.. eitthvad svona astarhof... en tad var nast starsta hadid i madurai en tetta tengist ekkad brudkaupum. fengum flugeldasyningu og fullt af flottum myndum af mismunandi ein stakklingum... Eg akvad ad klapa mer ina blodru sem vakti svo mikkla lukku ad tegar Agnes var ad taka myn med hana slitnadi bandid og bladran fauk nidur en ta stukku strakanir til og nadu i blodruna sem eg fekk svo aftur og gaf hana einni litilli satri stelpui sem vard svona yfir sig anagd. Eftir tetta var haldid heim a hotel sem stefnan var tekin a sma djamm en barinn var lokadur svo ad garkveldird yrdi ekki endurtekid en tad var mega skemmtilegt og fyrsta djamm ferdarinnar.

Daginn eftir var eg ,arni og Halldora sent til Ramatapuran ad hitta eitthvern lakni sem atti var med nasta vekefni. Laknirinn var alger snillingur hann er laknir, logfradingur joga meistari go eg eit ekki hvad, hann eydir ollum sinum pening i ad hjalpa folki og reyna ad gera heimin betri hann segir ad gud hafi gefird honum tessa gjof og hann eigi ad nota hana. tessi madur eyddi t.d 3 arum i ad leyta af a sem var ekki lengur til stadar svo ad folkid gati fengid vatn. nuna er gamli arfarvegurinn fundinn og buid ad tengja vi stofn 'ana. Tad sem tessi madur sagdi okkur ar alltaf you have to eat nivcly to work nicly and get good sleep.  vid skodudum torpid sem hann er ad vinna i og heimsottum hinn hopinn en vid tveir hopanur forum saman i torpid til ad gefa penna og karmellur og kenna eitthverha ensku vid kennum hofud herdar hne og tar og umbaressa.

Eg veit ad tetta blogg er frekar slitird og farid ur einu i annad en tannig er tad tegar madur reynir ad skrifa og koma einhveru a blad.  Vid halldora og arni svafum fyrstu nottina i heima hj'a L;kninum en barinn sem hannbyr i er um klukkustundar keyrsla fra tar sem vid vorum. tar gistum vid heima hja makonu hans tar sem klosettid hanns var bilad. sidan daginn eftir fengum vid af fara i heimsokn i skola bara hans en tar var einhver hadid svo vid fylgdumst med dans keppni, eftir heimsoknina var leidinni haddi i traning senter sem er bar skemma en tar gistum vid. seinna um kvoldid forum vid i heimsokn i torpidf o eg gleymdi ad seta a mig bitborn svo er vard fluguhladbord og er med merki tess a fotunum. sidn vorum vid mikid bara ad skoda okkur um med lakninum og tjilla. Eg verd ad nefna konuna hans vid kolludum hana supermother enda frabar gella sem tekur tatt i ollum verkefnum laknisins. eitt skiktid sem vid vrum i bil med henni byrjadi huin bara a ad gelta og gefa fra sem dyrahljjod. svoltid kanski have toi be ther moment haha. en tessi kona er frabar godur kkokkur og yndisleg i alla stadi.
En nuna 25.1.2011 var ferdadagur og vid kvoddum laknin og konu hans til ad halda a stad til ponty charrty hvernig sem tad er nu skrifad. i fri. hopurinn allur tok saman rutu fra madurai sem gat ekki keyrt hradar en eg veit ekki hvad 80 en veginir her eru svipadir og heima nema bara keyrt hagar og eingar nansa t umferdarreglur bara flautan tanainn. til ponty charry var komid um 6 ad kvoldi og Jhonn var med okkur for med okkur i ibudin sem vid voerum med og sidan a pizza hut ummmmm tar var pontud god pizza EN dyrt vr tetta midad id indland. sidan var haldid i rikid og keypt afengi og drukkid ekitthvad um kveldid nokkrir lkeikir teknir en \treytan eftir ferdalagid sagdi til sin svo ad kvoldid var klarad snemma og farid ad sofa tvi moirgundagurnn beid.
Dgurinn i gar var frabari vid byrjudum a tvi ad fara i frankst bakari ummm tar sem var svo gott ... sidan pantadi Jhonn littla rutu fyrir okkur og tok okkur i sund a svo fallegum stad.. En eg var ekki ad hugsa ad taka med mer bikini i tessa ferd svo narfotin dugdu en tau viru bara eins og bikini. vod stelpuinar vorum fljotar ad spotta tad ut ad indverskarkonur eru ekki mikid fyrir ad fara i sund og adeuinbs strakar og karlmenn voru tarna svo einhver veisla hefur verid fyrir indverska karltjod af sja okkur skvisunar a sundlaugarbakkanum ad tana ogleika okkur i lauginni. eftir um 2ja tima sundferd var haldid af stad a jogasetur en hatt vid tad tar sem flest okkar voru ad farast ur torsta og keypt var vatn snakk og kex en sida haldid a stronduina tar sem vid voktum ekki minni athygli a sundlaugarbakkanum oig indverskir karlmenn iog stakar voru mjog duglegir af taka myndir af okkur hlkaupandi ut i oldunar tetta var mega fjor og svo geggjad ganan ad profa ad fara i fyrsta skippti a svona stond tott ad tetta se ekkio badstrond... vid akvadum ad lata buslid i sjonum taka enda og reyna ad fyrnna sturtur... en af\drir voru blautari en hinir sidan vw\ar haldid a jogasetrid sem var adalega gardur tar sem folk kemur til ad huglaida og tla ekki i nkkramanudi va hvad eg myndi ekki meika tad einn dag had ta manud en eitt damid er 5 ar vvvvvvaaaaaa. sidan var farid heim a hotel i sturtu og svo  ut ad borda a tessum frabara stad sem eg fekk stek med ronskum og bernessosu ummmmmm tad var svo gott. eftir matinn var haldid heim a hotel og djammad en drykkjuleikir attu voldinn tar , en stemmingin var god og myndinar en asnalegri en tar koma likklega seinna inna facebook ef tar eru birtanlegar. eg komst ad tvio ad hann Lalli er bara alveg agatur dansari serstaklega tegar kemur ad nutimadonsum... og ad floskustutur getur bara verid agatir skemmtunn. Allavega turfti ek ekki ad hafa ahyggjur af tvi ad sofna tar sem eg held ad eg hafi sofnad i midri setnigu i samtali vid hana Halldoru.
I morgun vaknadi eg svo bara hess og tilbuinnn i dginn i dag tar sem eg, Katrin og Ingvar holdum til thorapade a drengjaheimili. En eg er faranlega satt med lifid og er ad skemmta mer svo vel og serstakleg her a netkaffinu tar sem er verid ad sila goda tonlist  ekki indverskta.... en eg byd ad heylsa ykkur ollum elskunar minar og haid tad bara gott tangad til nast. kar kvedja fra iundlandsfaranum

kv. Harpa

1 comment:

  1. Oooohhh, æði! Það er svo frábært að þú ert að njóta þess að vera þarna úti. Þetta á sko eftir að vera ekkert smá góð lífsreynsla hjá þér! Hlakka til að heyra meira, kv. fröken Ananas :P

    ReplyDelete