Jaja nu er eg buin ad vera ad ferdast i heilan manud og a etir manud. Tessar vikur eru svo faranlega fljotar ad lida. Eg hef verid i 10 daga i Kenea og mer fynnst eins og eg hef verid her i einn dag.
Tad er svo erfitt ad fynna ord til ad lysa upplifunn minni her. Eg man bara ad tegar eg lenti i Narobi ad eg fann skrytna tilfynnigu ad lksins vari eg komin til Afriku og til Kenea en fyrir ta sem ekki vita er tad draumalandid mitt.
Eg er buin ad vera her i 10 daga og strags hefur landid mig i svo sterkum greipum ad eg held ad tad fylgi mer alltaf. Tad er satt sem Solveg sagdi okkur Kenea er himnariki og helviti a sama tima eg fynn samt meir fyrir himnarikinu en hinu.
Indland og Kenea eru svo olik a Inndlandi leid mer vel en her fynnst mer eg vera heima...
Ferdin her i Kenea byrjadi 3. februar med lendingu i nirobi ta tok vid 8 klukkkutima rutuferd til Kisumu en tad er tridja starsta borg kenea.Tar erum vid alltf a hoteli a milli verkefna. Hotelid er gott a mjog hntugum stad. nalagt supermarkadi, internet kaffi, og midbanum.
Ann Lauren og Raggi toku a moti hopnum i Kisumu med fadmlogum. Tau eru algert adi og hlakka eg til ad fara i verkefni til teirra. Ann Lauren hugsar um okkur eins og sin eigin born og vill gera allt fyrir okkur.akvedid var ad panta okkur ad borda a hotelinu tar sem vid vorum ekki buin ad borda neitt bitastatt i slaffa af tima. En tarna fengum vid ad kynnast ritmanum i kenea vid bidum i 1 og halfan tima eftir kjutlingi og fronskum. En tad er nokkurskona edlileg bid. Maturinn smakkadist vel og var gott ad sofna undir morkytoneti saddur.
4.Feb
Raggi kom og sotti okkur daginn eftir til ad kynna okkur fyrir kisumu og stanum adeins. Tar lobbudum vid i supermarkad/moll og okum sidan bil nidri ba. Tarna gengum vid um og nutum lifsis. Eitt af tvi skrytna var ad tegar vid vorum almenningsgarinum ad njota lifsins heyrdum vid tessa tonlist og falut ein og um motmali varu a rada sidan komu srakar a moturhjolum a fleygiferd inni gardin med greinar bundnar utan um styrid, sidan komu bilar af fullriferd og fautudu sidan fylltist allt af folki. Tetta var skrytid en vid komumst ad tvi fljotlega ad um jardafor vari ad rada og tetta vari likfylgd. her i kenea fagnar folk tegar folk deyr tvi ad tad er svo algengt ad einhver deyr sem madur tekkir ad teyr gera tetta a tenna hatt til ad geta hondlad sorgina betur ad mer skyldist. Gengum vid sidan adeins afram og heimsottum Ann Lauren i vinunna og sidan a hotelid.Um kvoldid akvadum vid ad snada a hotelinu aftur og skella okkur svo i bio. Eg for a myndina due Date med Agnesi, Arna og Halldoru. Myndin er fyndin og skemmtileg, enda svoltid i anda Hang over... Eftir Bioid bidum vid eftir ad hinn hopurinn kami ut af sinni mynd en ta tokum vid stutt spjall vid orikisvordin og strakinn sem kemur alltaf ad sakja okkur hann heitir Samuel og kollum hann Sam. Hannsagdi okkur ad vid gatum farid sund svo akvedid var ad gera tad a afmalisgainn hennar Agnesar.
5. Feb. (afmalid hennar Agnesar)
Morguninn for i ad slaka a a sundlaugarbakkanum tar sem tekid var stutt tad, eg brann sma i gar svo eg setti bara sunblock 50 mig til ad vera oruggi dag. eg get ekki lyst tvi hvad er gott ad stinga ser ofan i kalda sundlaug i tessum hita. Vid hopurinn voum tarna i slatta tima adnjote lifsins... vid voktum svotla athygli tarna a bakkanum. eitt fyndid atvik var tegar Lalli attladi ad henda mer ofan i laug tok eg bara upp glimubrogdin og sneri mer a einhern srytin hatt og hann flaug ofan i en eg var eftir a bakkanum og allir hissa a tvi verg eg for ad tessu hehe. Eftir Sundlaugina forumvid haopurionn i mollidannirnema Agnes sem var frekar gott tar sem vid vorum ad na i kokuna sem vid pontudum handa henni i gar. Tetta erflottkaka og a henni stod njottu afmalisdagsins tins a svahili en her i kenea er ekki til ordatiltakid til hamingju med afmalid. Vid forum heim a hotel og komum Agnesi a ovart sungum fyrir hana ognutum tess ad borda kokuna saman. Agnes var anagd ad mer skylstog fannst gott ad fa okkur a hotelid aftur.
Tad atti ad vera fundur i dag med adstadendum verkefnena en hann droist svo mikid ad honum var frestad til morguns.
Eg og stelpunarforum og tokum okkur til fyrir kvoldid en Ann Lauren attladi ad fara med okkur a sma bar til ad fagna afmalinu hennar Agnesar. Vid stelpunar vorum svaka satar og allir tilbunar ad djamma sma saman.
A barnum var svaka fjor og donsudum vid vid tessa tonlyst en erfitt er ad lysta mjdma og bossahreyfingunum sem vid donsudum vid. tetta var svaka mikid fjor og gaman.
6. Feb.
Dagurin i dag for adalega i chill ,og lifinu tekid tvi rolega tar sem tad atti ad vera fundur med ollum teim sem koma ad verkefnunum. gott var ad sja framan i folkid sem vid komum til ad vera med i verkefnum og heyra sma hvad vid myndum vera ad fara fast vid. Eftir fundin var farid a italskan pizzastad sem vid snaddum a. Eg, Hardis, edda og Halldora forum saman uppi herbergi ad spjalla.
7. Feb.
Ferdadagur i dag. Eg, Edda og Lalli forum til Sofy man ekki hvad stadurinn heitir en hann er alveg vid Viktoriuvatn. Til ad komast tandad var farid i Matatu sem er ekki frasoufarandi nema ad inni tennan littla 16 manna bil er trodir og trodid folki inni og vorum vid 21 inni honum. eg og Edda vorum aftast og ekkert plass nema tad kemur einhver stelpa og sest bara ofan a mig, sidan var teknar spitur og settar a milli a ganginum til ag folk gati setid. Frekar spes. Eg held ad eg hafi aldrey lent i odru eins. Tvi vorum vid fegin tvi tegar a afangastad var komid. Sofy og Rosmarry toku a morti okkur.
Tegar komid i husid sem vid vorum i var okkur fylgt til herberja okkar tar sem vid saum rum... sidan inni i stofu var komid med eitt stikki flatskjar og svaka storar graur til ad spila tonlist og horfa a mynir. Sofy er algert yndi og svo dugleg hun er alveg a steipirinum og a ad eiga nuna i byrjun mars. Um kvoldid bordudum vid med folkinu og hoirfdum svo a einhver tonlistarmyndbond.
8,9,10 og 11.feb.
Vaknad var klukkan 6.30 og byrjad ad vaska upp a frekar frumstadan hatt, tad er bara eins og madur gerir i utileigu. Eftir uppvaskid var farid i skolan sem Sofy er med en hann er fyrir born fra 3ja til 8 ara krakka. Tar lara tau ad lesa, skrifa og telja. Skolinn er i moldarkofa og adstadan ekki god. Vid fengum ad fylgjast med og var okkur deilt a bekkina eg var i bekknum sem Sofy kennir en tar eru 4 til 6 ara krakkar. Tarna fylgdist en med tem telja og reykna.
Eftri heimsoknina i skolan forum vid heim og var sagt a slaka a tar sem styttit i hadeigismat. Seinna um kvoldi forum vid med Georg og Josua foru med okkur i labbitur svo vid gatum tekid myndir af solarlaginu.
Daginn eftir var aftur haldid i skolan nema ta fengum vid ad kenna meira eg kenndi teim tvo log sem krakkarnir toku bara vel. Sidan var komid heim og vid toku takk i enjulegum heimilisstorfum, skurudum reyndum tad. tvodum tvott af okkur sidan var okkur bent a ad koma inni eldhus tar sem vid skarum nidur kjot sem atti ad vera i kvoldmatinn. Byrjad var ad fletta Eddu og tok tad tad mikinn tima ad hun var med halfklarad har.
I dag forum vid ekki i skolan en i stadin fengum vid ad hjalpa til vid ad sakja vatn nidur ad viktoriuvatni. Tad er kona sem gerir tad a hverjum morgni og fer hun 12 ferdir sem gera 24 samanlagt a dag til ad na i vatn n i hvert skipti tekur hun 20 litra fotu med ser. eg daist af tessu folki hvernig tad getur tetta dag eftir dag. Tarna nidri vid vatnid var folk bara ad bada sig og vinna fiskin sem veiddur hafdi verid. Eftr vatnsleidangurinn okkar vokvudum vid nokkur tre, voskudum upp og forum svo i sma bats ferd a viktoriu vatni en vid sylgdum a littla eyju rett fyrir utan tar sem vid eyddum da godum tima i ad skoda okkur upp, strakarnir sem voru med okkur akvadu ad fara ad leika ser a batnum svo vid isl krakkanir forum bara ad vada i vatninu og hafa gaman. Tegar heim var komid hjalpudum vid Sofy ad klippa ut og bua til spjold fyrir skolan. Hvert spjald var med einum staf a eda tolu. tad a svo ad heingja ttta upp i stofunum inni i skola.
Eg get sagt anagd ad tessi upplifun og dvol hja tessu folki var frabar tad er erfitt ad lysa tvi hverssu fljott manni fera ad tikja vant um folkid sem madur er med. Daganir og dvolin a tessum stad kenndu mer margt g mikid og eflaust meira en eg hef attad mig a. Tau vildu gera allt frir okkur og lenti madur oft i godu spjalli vid einhvern a heimilinu. Eg lenti reyndar nokkrum sinnum i menningarlegum arakstrum... tar sem skodanir ogkkar og lifsyn saradist t.d med tad ad eg er ekki i sambandi eda gift, eg er ekki fylgjandi fjolkvani og svolis. Tad sem slo mig samt mest er hvernig sogu kennslu her i kenya er hattad her er kennt ad island hafi stutt Hitler i seinni heimstyrildinni og ad island taki a moti hridjuverkemonnum md opinni hendi, en eg hef attad mig a. Tau vildu gera allt frir okkur og lenti madur oft i godu spjalli vid einhvern a heimilinu. Eg lenti reyndar nokkrum sinnum i menningarlegum arakstrum... tar sem skodanir ogkkar og lifsyn saradist t.d med tad ad eg er ekki i sambandi eda gift, eg er ekki fylgjandi fjolkvani og svolis. Tad sem slo mig samt mest er hvernig sogu kennslu her i kenya er hattad her er kennt ad island hafi stutt Hitler i seinni heimstyrildinni og ad island taki a moti hridjuverkemonnum md opinni hendi vid urdm frekar sjokkerud og leidrttum tannan miskiling. Tessi stadur er buin ad vera frabar og gaman ad fa ad taka svona mikinn tatt i verkefninu og vid fengum. Mer fynnst eg vera ad vinna meira sjalfbodalidastarf her en a Indlandi. En tad er alfarid min skodun.
Helgin 11 til 13. Feb 2011.
Helgin var god eins og vanalega. mikid fjor tegar allur hopurinn hittist og deilir sogum af verkefnunum sinum. Fostudagurinn for adalega bara i chill
12. Feb.
Dagurinn i gar var alger snilld. Hann byrjadi a tvi vid stelpunar forum sanan i sund svo vid fengum sma Girle time saman a bakkanum. Tar var bara tanad og spjallad saman, drukkid kalt gos og vassmelona bordudi bodi min og Halldoru. Eg og Edda akvadum ad profa nyju bikiniin okkar sem vid fengum okkur i gar og tau eru bara fjandi fin.Tad er svo skrytid ad tad virdist sem keneskir karlmenn nai ekki hinti ef madurvill ekki tala vid ta en um ad leyti sem Sam sotti okkur voru bara strakari sundi heheh....Eftir sundid var haldidi mollid til ad reyna ad blogga en tad gekk ekki vel tarsem netid var altaf ad detta ut og rafmagnid lika.
Klukkan 4 var buid ad plana fyrir okkur ad fara i fotbolta. Vid gerdum okkur til og settum a okkur svartar linura kinnanar. Vid komum a stadin sem vid attum ad spila, vid vissum litid hvad beid okkar, hvort tad var fotbolta afiing eda leikur, en vid vorum bedin ad spila. Vollurinn var malarvollur og eg get sagt ad tad erfitt ad fynna mikid starri voll. Vollurinn var allur ut i holuim og frekar oslettur sem kom vel framm tegar Edda akvad ad taka flugid, en hun var a hardar hlaupum eftir boltanum tegar hun hrasar um tennan hol semer a midjumvellinum. eg held bara ad oll hlidan hafi sprungidurhlatri af tessumklaufaskap og vid misstum af marki. Gaman var ad spila, strakanir stilltu upp lidinu okkar, var eg i vorn.. ogstod mig bara med pridi svo eg segi sjalf fra. Vid kepptum 2 sinnum 20 min a moti strakum herna i Kisumo sem eru aaldreinum 15 til 16 ara. tad voru 11 i hvoru lidi svo vid fengum lanadan markvord og annan leikmann. Vid unnum leikinn 4 gegn 3 og hofdum bara afskaplega gaman ad tessu og langar ad gera tetta aftur . Eftir leikinn vorum videinsog villi menn vegna tess vid vorumsvo skytug utar ryki ad tad tok da godan tima ad skola af okkur drulluna. Um kvoldid hafdi Ann Lauren keyptmida a tonleika semvoru rett hja hotelinu okkar. Safaricom sem er simfyritakid okkar heri Keneya var med ta ogvarum 15 tusund mans tar. vid forum snemma . Vidturftum ekki ad bidai rod heldurfor sekurety gainn med okkur inn sidan var okkur fylgtbeina leid inna VIP stadin baksvids uuu tad var svo gaman og mikil stemming tar. Sidan fardum vid okkur aftur ut af svadinu og forumad dansa. Tar sem strakarnir voru fljotir ad koma og bjoda okkur upp i dans. Eg dansadi tvi eitthvad vid strakana ogskemmti mer faranlegavel, eg vard ekki anagd tegarvid turftumad fara heim ad merfannsti fyrra bragdi. en eg skil aklveg hvers vegna vid foru svona snemma en eg hefdi viljad vera lengur ad skemmta mer.
Nunai morgun var vaknad snema til ad fara i messu tad var upplifun. Egheld reyndar ad allir hafi verid med of haar vantingar fyrir henni en eg skemmti mer vel. Eg og Halldoravorumlengstafollum, fyrst var pretekun sidan var sma lofgjord sem var olysanlega god tilfynning ad vera fylgjastmed tar sem tadmyndadist mikid fjor,mikid klappadog sungid, og dansad. Pretekarinn hvatti okkuttil ad reyna ad atta okkur a teim takifarum sem gud hefur lagt fyrir okkur. Messan var god og skemmtileg. eftir messu var farid nidur i bai og keyptum vid okkur fotboltatreyjur einsog kenyska landslidid er i eg let setja nafnid mitt abakid og 20 tar semtaderafmalisdagurinn minn. Nuna sit eg svo a netkaffi og skrifa tetta blogg. Sem eg veit ekki hvort folk les....
'A morgun erferdinni svo haldid til Korando til Ann Lauren tar sem ny og fleyri avintyri bida min. nastu helgi er svo planad ad fara i syglingu a victoriuvatni ogheimsakja ommu Baroc obama bandarikjaforseta.
Fyrir ahugasama bendi eg a bloggid hja Herdisi en slodin er http://www.herdisgunnars.blogspot.com/
En tangad til nast megi tid eigagodar stundir eg veit egmun gera tad. kv Harpa